Skagafjörður - Excel

Námskeiðið er aðeins fyrir starfsfólk Sveitarfélagsins Skagafjarðar og er hluti af fræðsluáætlun sveitarfélagsins

Námskeiðið hentar fyrir bæði þá sem eru að stíga fyrstu skref í Excel og þá sem hafa grunn en vilja gjarnan bæta við hann. Farið verður yfir algengustu formúlurnar ásamt vinnslu, greiningu og framsetningu gagna. Námsmenn fá vandaða kennslubók sem gerir þeim kleift að halda áfram á eigin hraða, haldið áfram að læra um Excel og til að rifja upp að námskeiði loknu eða fletta upp ef eitthvað gleymist.

Leiðbeinendur: Starfsfólk Farskólans

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur tekið ákvörðun um að fresta öllum námskeiðum fræðsluáætlunar, í samstarfi við Farskólann, á meðan neyðarástandi er lýst yfir í landinu.

Önnur námskeið