Skagafjörður - Gæði úr eigin garði - 90 mín vefnámskeið

Námskeiðið er aðeins fyrir starfsfólk Sveitarfélagsins Skagafjarðar og er hluti af fræðsluáætlun sveitarfélagsins

Á námskeiðinu er farið yfir ótal leiðir til að nýta sér berjauppkseuna, krydd- og matjurtirnar. 

Á námskeiðinu er fjallað um ótal leiðir til að nýta sér uppskeruna af berjarunnunum, úr krydd- og matjurtagarðinum. Farið yfir geyslulaunsir, kæligeymslur skoðaðar, hugleitt hvaða tegundir er gott að geyma í kæli, frysta og eða þurrk. Kend grunnaðtrið í súrkálgerð, að búa til kryddolíur og berjasultur.
Nemendur á námskeiðinu fá aðgang að lokuðum hóp á Fésbók. Þar mun Auður miðla upplýsingum og myndböndum og nemar fá tækifæri á að spyrja og spjalla.

Leiðbeinandi: Auður I Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhússins og garðsins

Staður og tími: 3.september 14:30-16:00

ATH: Fyrir þá starfsmenn sveitarfélagsins sem ekki komast á þessum tíma þá er opið námskeið sama dag 17:00-18:30 og hægt er að senda póst á halldorb@farskolinn.is og biðja um að skrá sig þar. 

Önnur námskeið

 • Að stíga ölduna – aðlögunarhæfni til framtíðar

 • Að þurrka og grafa kjöt

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Betri skilningur og bætt samskipti

 • Ertu jákvæður leiðtogi í lífi og starfi? - Vefnámskeið

 • Fars, pylsu og bjúgnagerð

 • Gæðin úr eigin garði - Vefnámskeið

 • Hádegishugleiðsla

 • Hádegisjóga

 • Hamingjan sanna - Vefnámskeið

 • Heimahjúkrun, aðferðir til að takast á við depurð og þunglyndi

 • Heit- og kaldreyking á fiski, kjöti og villibráð

 • Hjúkrunarmóttaka

 • Hnífar og hnífabrýningar

 • Hrápylsugerð

 • Hreyfiseðill

 • ILS - Sérhæfð endurlífgun 1

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Íslenska 4 – Icelandic 4

 • Jóla - eftirréttir

 • Matur frá Miðjarðahafinu

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Nútímastjórnun og yfirsýn

 • Öldrunarsjúkdómar

 • Ostagerð

 • Pate- og kæfugerð

 • Sálræn áföll

 • Sár og sárameðferð

 • Skagafjörður - Excel

 • Skagafjörður - Jafnréttismál í stjórnun, stefnumótun og opinberri stjórnsýslu á sveitarstjórnarstiginu - Námskeið fyrir stjórnendur

 • Skagafjörður - Matur frá Miðjarðahafinu

 • Skagafjörður - Nútímastjórnun og yfirsýn

 • Skagafjörður - Skjalastjórnun: rekjanleiki, verklag og ábyrgð

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skjalastjórnun: rekjanleiki, verklag og ábyrgð

 • Sögun og niðurhlutun á lambaskrokk

 • Söltun og reyking

 • Úrbeining á folaldi

 • Úrbeining á kind

 • Val á Skíðum og umhirða.