Skagafjörður - Garðahönnun, trjáklipping, moltugerð og vistvæn ráð til að losna við illgresið

Námskeið fyrir starfsfólk Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Námskeið með áhugaverðum ræktunaraðferðum, moltugerð, aðferðum til að losna við arfann. Praktís ráð við hönnun á garðinum og útivistarsvæðum. Farið inná klippingar á trjám og runnum og árangursríkum leiðum til að rækta grænmeti og krydd. Í verklega þættinum rétti eftir fjörlegt kaffihlé er sýnd hvernig nokkrum trjá og runnategundum er fjölgað með græðlingum.

Leiðbeinandi: Auður Ottosen, garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhúsið og garðurinn

Hvenær: 25.mars kl. 13:00-16:00 í Farskólanum við Faxatorg. 

Önnur námskeið