Skagafjörður - OneNote

Námskeiðið er fyrir starfsfólk Sveitarfélagsins Skagafjarðar og er hluti af fræðsluáætlun sveitarfélagsins

OneNote er eitt það skemmtilegasta og nytsamlegasta forrit sem Office pakkinn hefur upp á að bjóða, en allt of fáir virðast vera að nýta sér það.  Á þessu námskeiði munum við skoða helstu  möguleika forritsins og hvernig það nýtist okkur í starfi.
 ATH: Á námskeiðinu vinnum við mest með OneNote 2016 en skoðum líka nýjustu útgáfuna af OneNote sem kallast OneNote for Windows 10.
 Þetta námskeið er "Hands On" sem þýðir allir þurfa að vera með tölvu og gera ákveðin verkefni.

Við munum skoða á meða annars:
 
• Hvað er Onenote?
• Vinna með texta, myndir og fleira
• Útlitsstillingar
• Sniðmát
• Unnið með merki(tag)
• Að vinna með töflum í Onenote
• Ritunarverkfæri
• Samskipti við Outlook
• Hvernig á að deila „Notebook „
• Samvinna á Notebook
• Að taka upp fundi með Onenote
• Að taka texta af mynd
• Skjáskot
• Munurinn á OneNote 2016 og OneNote for Windows 10

Leiðbeinandi: Hermann Jónsson, Microsoft sérfræðingur.

Hvar og hvenær: Í Farskólanum á Sauðárkróki 22.október kl. 9:00 - 12:00.

Önnur námskeið

 • Allt um office 365 - verkfæri og möguleikar

 • Árangursrík samskipti

 • Að auka seiglu og stjórna eigin líðan

 • Að þurrka og grafa kjöt

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Eldað án glútens – glútenlaust fæði

 • Fars, pylsu og bjúgnagerð

 • Heit- og kaldreyking á fiski, kjöti og villibráð

 • Hrápylsugerð

 • HSN - Fagenska fyrir heilbrigðisstarfsfólk

 • HSN - Grundvallaratriði alvarlegra geðrænna kvilla

 • HSN - Samskipti á vinnustöðum

 • HSN - Streitu-, tíma- og orkustjórnun

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Íslenska 4 – Icelandic 4

 • Konfektgerð

 • Listin að breyta hverju sem er

 • Matarsmiðja - Beint frá býli

 • Meðlæti með öllum mat

 • Mósaík námskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Ostagerð

 • Pate- og kæfugerð

 • Skagafjörður - Jólakonfektgerð

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Streitu-, tíma- og orkustjórnun

 • Skrifstofunám

 • Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Söltun og reyking

 • Tölvuöryggi

 • Tölvuöryggi (í samstarfi við stéttarfélög)

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Umhirða dráttavéla og annarra tækja til bæja og sveita

 • Úrbeining á folaldi

 • Úrbeining á kind

 • Verkefnastjórnun fyrstu skrefin

 • Viskínámskeið - „Keisarinn og kaupmennirnir“