Skagafjörður - Veður og veðurfar í Skagafirði og hvað þýða loftlagsbreytingar fyrir okkur?

Námskeið fyrir starfsfólk Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Hvaða veðurspár reynast best ?  Um grundvöll veðurspáa, hverjar eru góðar á víðáttum internetsins og hvað ber að varast? Þá verður farið  í nokkkur helstu einkenni veðurlags við Skagafjörð og Húnaflóa. Rakið hver eru áhrif fjalla og fjarða á hita, vind, úrkomu og snjóalög. Hvað með boðaðar veðurfarsbreytingar, kólnar eða hlýnar úti fyrir Skaga til ársins 2050? Hvað kenna nýja skýrslur okkur um loftslagsbreytingar (sjá: www.vedur.is/loftslag/loftslagsbreytingar/loftslagsskyrsla-2018)

Leiðbeinandi: Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur.

Hvenær: 9. apríl kl. 13:00-16:00 í Farskólanum við Faxatorg. 

Önnur námskeið