Skjánotkun barna og unglinga ... og okkar hinna! - FRÍR FYRIRLESTUR

Fyrirlestur í boði Farskólans í tilefni af 25 ára afmæli skólans.

Hverjar eru hættur netsins? Er til eitthvað sem kallast netfíkn? Hvernig birtist hún? Rannsóknir sýna að 12% þeirra sem nota netið reglulega ánetjast því. Það er mikilkvægt að foreldrar skilji vandann og hvað sé best að gera í málinu. Með réttri vitneskju og nálgun eiga allir að geta notið netsins og alls þess sem það hefur upp á að bjóða án vandkvæða.  

Leiðbeinandi: Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur. 

Lengd: 2 klst. með umræðum.

Hvar og hvenær:  (í janúar/febrúar 2019)

Í námsstofunni á Hvammstanga, (ATH BREYTT DAGSETNING - BEÐIÐ EFTIR NÝJUM DAGSETNINGUM)

Í sal Samstöðu á Blönduósi, (ATH BREYTT DAGSETNING - BEÐIÐ EFTIR NÝJUM DAGSETNINGUM)

Í námsstofunni á Skagaströnd, (ATH BREYTT DAGSETNING - BEÐIÐ EFTIR NÝJUM DAGSETNINGUM)

Í Farskólanum við Faxatorg á Sauðárkróki, (ATH BREYTT DAGSETNING - BEÐIÐ EFTIR NÝJUM DAGSETNINGUM)

Til athugunar: Nauðsynlegt er að skrá sig á fyrirlesturinn upp á húsnæði og kaffi að gera.

Sendur verður tölvupóstur á skráða þátttakendur með upplýsingum um dagsetningar um leið og þær berast.

Önnur námskeið

 • Allt um Google

 • Boðið til veislu - smáréttir - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • HSN - Click Sense

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - Konfektgerð

 • HSN - Saga skráning

 • HSN - Vinnustund

 • Húsgagnasmíði með yfirborðsfræsara

 • Íslenska fyrir útlendinga 1

 • Íslenska fyrir útlendinga 2

 • Íslenska fyrir útlendinga 3

 • Íslenska fyrir útlendinga 4

 • Komdu að synda - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Langar þig að vera óstöðvandi?

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skemmtibátapróf

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - vor 2019 - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Úrbeining á kind

 • Zumba - dansnámskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Þurrka og grafa