Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

Atli mun leiðbeina þátttakendum að meðhöndla þau tæki og tól sem notuð eru til að smíða einfaldan hlut. Smíðaverkefni ákveðin í samráði við leiðbeinanda. Þátttakendur hanna hlutinn og smíða.

Leiðbeinandi: Atli M. Óskarsson, húsasmíðameistari og framhaldsskólakennari.

Hvar: Í Verknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.

Hvenær: Á haustön 2019. Nánari tímasetnming ákveðin í samráði við þátttakendur.

Fjöldi: 6 þátttakendur.

Lengd: 16 klst.eða 8 skipti. 

Verð: 16.500 kr.

Til athugunar: Þar sem áhugi á námskeiðinu er mikill og fjöldi þátttakenda er takmarkaður verður annað námskeið haldið á vorönn 2020 fyrir nýjan hóp.

Áhugasamir hafi samband við Farskólann í síma 455 6010 eða í tölvupósi á farskolinn@remove-this.farskolinn.is.

 

 

Önnur námskeið