Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

Atli mun leiðbeina þátttakendum að meðhöndla þau tæki og tól sem notuð eru til að smíða einfaldan hlut. Smíðaverkefni ákveðin í samráði við leiðbeinanda. Þátttakendur hanna hlutinn og smíða.

Leiðbeinandi: Atli M. Óskarsson, húsasmíðameistari og framhaldsskólakennari.

Hvar: Í Verknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.

Hvenær: Á haustön 2019. Nánari tímasetnming ákveðin í samráði við þátttakendur.

Fjöldi: 6 þátttakendur.

Lengd: 16 klst.eða 8 skipti. 

Verð: 16.500 kr.

Til athugunar: Þar sem áhugi á námskeiðinu er mikill og fjöldi þátttakenda er takmarkaður verður annað námskeið haldið á vorönn 2020 fyrir nýjan hóp.

Áhugasamir hafi samband við Farskólann í síma 455 6010 eða í tölvupósi á farskolinn@remove-this.farskolinn.is.

 

 

Önnur námskeið

 • Allt um office 365 - verkfæri og möguleikar

 • Árangursrík samskipti

 • Að auka seiglu og stjórna eigin líðan

 • Að þurrka og grafa kjöt

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Eldað án glútens – glútenlaust fæði

 • Fars, pylsu og bjúgnagerð

 • Heit- og kaldreyking á fiski, kjöti og villibráð

 • Hrápylsugerð

 • HSN - Fagenska fyrir heilbrigðisstarfsfólk

 • HSN - Grundvallaratriði alvarlegra geðrænna kvilla

 • HSN - Samskipti á vinnustöðum

 • HSN - Streitu-, tíma- og orkustjórnun

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Íslenska 4 – Icelandic 4

 • Konfektgerð

 • Listin að breyta hverju sem er

 • Matarsmiðja - Beint frá býli

 • Meðlæti með öllum mat

 • Mósaík námskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Ostagerð

 • Pate- og kæfugerð

 • Skagafjörður - Jólakonfektgerð

 • Skagafjörður - OneNote

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Streitu-, tíma- og orkustjórnun

 • Skrifstofunám

 • Söltun og reyking

 • Tölvuöryggi

 • Tölvuöryggi (í samstarfi við stéttarfélög)

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Umhirða dráttavéla og annarra tækja til bæja og sveita

 • Úrbeining á folaldi

 • Úrbeining á kind

 • Verkefnastjórnun fyrstu skrefin

 • Viskínámskeið - „Keisarinn og kaupmennirnir“