Smíðanámskeið með Atla - vor 2019 - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

Langar þig að læra að smíða eða efla færni þína í smíðum?

Lýsing: Atli Óskarsson mun leiðbeina þér að meðhöndla þau tæki og tól sem notuð eru til að smíða einfaldan hlut. Þú ákveður hvað þú vilt smíða, í samráði við leiðbeinanda, hannar hlutinn og smíðar. 

Hvar: Í Verknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.

Hvenær: Á vorönn 2019 (skráningar hafnar).

Fjöldi: 6 þátttakendur. 

Lengd: 15 - 18 kennslustundir.

Verð: 16.500 kr.

Önnur námskeið