Söltun og reyking

Lýsing: Farið verður í mismunandi söltunaraðferðir, sprautun, pæklun, þurrsöltun. fjórir tímar þar af tveir bóklegir og síðan sýnikennsla og fólki leyft að spreyta sig. 

Leiðbeinandi: Páll Friðriksson.   

Fjöldi: 8 manns.

Lengd: 4 klst.

Hvar og hvenær: 14.nóvember kl. 13:00-17:00 í Vörusmiðjunni á Skagaströnd.

Verð: 11.900 kr.

Önnur námskeið

 • Að auka seiglu og stjórna eigin líðan

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Eldað án glútens – glútenlaust fæði

 • HSN - Fagenska fyrir heilbrigðisstarfsfólk

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Íslenska 4 – Icelandic 4

 • Konfektgerð

 • Matarsmiðja - Beint frá býli

 • Mósaík námskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Ostagerð

 • Pate- og kæfugerð

 • Skagafjörður - Jafnréttismál í stjórnun, stefnumótun og opinberri stjórnsýslu á sveitarstjórnarstiginu

 • Skagafjörður - Konfektgerð

 • Skagafjörður - OneNote

 • Skrifstofunám

 • Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Úrbeining á folaldi

 • Verkefnastjórnun fyrstu skrefin