Starfslokanámskeið

Námskeið fyrir starfsfólk HSN og aðra áhugasama

 

Farið yfir atriði sem gott er að huga að þegar kemur að starfslokum:

- andlegar og félagslegar hliðar þess að hætta að vinna

- Lífeyrissjóðsmál

- Starfsemi Félags eldri borgara - kynning og heimsókn

- Líkamlegar breytingar - njótum þess að eldast

- Heilsuefling - líkamsrækt og hreyfing á alltaf við

- Almannatryggingar og lífeyrismál

Leiðbeinendur: Elín Díanna Gunnarsdóttir, sálfræðingur, Ágústa H. Gísladóttir, forstöðumaður réttindamála hjá LSR, Hannesína Scheving, hjúkrunarfræðingur og kennari, Árný Lilja Árnadóttir, sjúkraþjálfari hjá HSN, Nanna Andrea Jónsdóttir, umboðsmaður TR.

Lengd: 2 dagar, 4 klst. hvorn dag.

Hvar og hvenær: Í fjarfundaherbergi HSN á Sauðárkróki 30. og 31. október kl. 15:00 - 19:00 (eitt námskeið).

Til athugunar: Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Önnur námskeið

 • Álag, streita og kulnun

 • Allt um Google

 • Boðið til veislu - smáréttir - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Fars, pylsu og bjúgnagerð

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Hrápylsugerð

 • HSN - Click Sense

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - Konfektgerð

 • HSN - Líknar og lífslokameðferð

 • HSN - RAI Homecare

 • HSN - Saga skráning

 • HSN - Starfslokanámskeið

 • HSN - Vinnustund

 • Húsgagnasmíði með yfirborðsfræsara

 • Íslenska fyrir útlendinga 1

 • Íslenska fyrir útlendinga 2

 • Íslenska fyrir útlendinga 3

 • Íslenska fyrir útlendinga 4

 • Komdu að synda - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Langar þig að vera óstöðvandi?

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skemmtibátapróf

 • Skjánotkun barna og unglinga ... og okkar hinna! - FRÍR FYRIRLESTUR

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - vor 2019 - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Söltun og reyking

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Úrbeining á kind

 • Viskí námskeið – Vetur , sumar, vor og haust

 • Zumba - dansnámskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Þurrka og grafa