Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

Lýsing: Á námskeiðinu verður unnið að því að bæta þol og styrkja líkamann ásamt því að gera liðkandi æfingar. Þátttakendur vinna í tækjasal, hita upp á þrekhjólum og hlaupabretti. Í lok hvers tíma eru gerðar teygjuæfingar. Markmiðið er að þátttakendur bæti styrk og þol og fái áhuga á að stunda líkamsrækt og æfingar við hæfi.

Leiðbeinandi: Guðrún Helga Tryggvadóttir.

Hvar: Þreksport á Sauðárkróki.

Hvenær: Námskeiðið hefst miðvikudaginn 18. september og er kennt kl. 15:00 á miðvikudögum.

Fjöldi: 6 þátttakendur.

Lengd: 12 klukkustundir.

Verð: 12.000 kr.

Önnur námskeið

 • Allt um office 365 - verkfæri og möguleikar

 • Árangursrík samskipti

 • Að auka seiglu og stjórna eigin líðan

 • Að þurrka og grafa kjöt

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Eldað án glútens – glútenlaust fæði

 • Fars, pylsu og bjúgnagerð

 • Heit- og kaldreyking á fiski, kjöti og villibráð

 • Hrápylsugerð

 • HSN - Fagenska fyrir heilbrigðisstarfsfólk

 • HSN - Grundvallaratriði alvarlegra geðrænna kvilla

 • HSN - Samskipti á vinnustöðum

 • HSN - Streitu-, tíma- og orkustjórnun

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Íslenska 4 – Icelandic 4

 • Konfektgerð

 • Listin að breyta hverju sem er

 • Matarsmiðja - Beint frá býli

 • Meðlæti með öllum mat

 • Mósaík námskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Ostagerð

 • Pate- og kæfugerð

 • Skagafjörður - Jólakonfektgerð

 • Skagafjörður - OneNote

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Streitu-, tíma- og orkustjórnun

 • Skrifstofunám

 • Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Söltun og reyking

 • Tölvuöryggi

 • Tölvuöryggi (í samstarfi við stéttarfélög)

 • Umhirða dráttavéla og annarra tækja til bæja og sveita

 • Úrbeining á folaldi

 • Úrbeining á kind

 • Verkefnastjórnun fyrstu skrefin

 • Viskínámskeið - „Keisarinn og kaupmennirnir“