Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

Lýsing: Á námskeiðinu verður unnið að því að bæta þol og styrkja líkamann ásamt því að gera liðkandi æfingar. Þátttakendur vinna í tækjasal, hita upp á þrekhjólum og hlaupabretti. Í lok hvers tíma eru gerðar teygjuæfingar. Markmiðið er að þátttakendur bæti styrk og þol og fái áhuga á að stunda líkamsrækt og æfingar við hæfi.

Leiðbeinandi: Guðrún Helga Tryggvadóttir.

Hvar: Þreksport á Sauðárkróki.

Hvenær: Námskeiðið hefst 23. janúar og er kennt kl. 15:00 á fimmtudögum.

Fjöldi: 6 þátttakendur.

Lengd: 12 klukkustundir, 12 skipti.

Verð: 12.000 kr.

Önnur námskeið

 • Að setja mörk

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Eldað án glútens – glútenlaust fæði

 • HSN - Á eigin skinni

 • HSN - Mannlegi millistjórnandinn - Markviss stjórnendaþjálfun

 • HSN - Núvitund

 • HSN - Sár og sárameðferð

 • HSN - Sigraður streituna

 • HSN - Skyndihjálp - 4 tíma

 • HSN - Skyndihjálp 12 klst

 • HSN - Þjónandi leiðsögn – námskeið fyrir leiðbeinendur (MENTORA)

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Markviss stjórnendaþjálfun

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Ostagerð

 • Skagafjörður - Jafnréttismál í stjórnun, stefnumótun og opinberri stjórnsýslu á sveitarstjórnarstiginu

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Styrkleikar í lífi og starfi

 • Umhirða dráttavéla og annarra tækja til bæja og sveita

 • Upplýsinga- og skjalastjórn hjá skipulagsheildum

 • Úrbeining á folaldi

 • Viskínámskeið - sögustund