Tölvuöryggi (í samstarfi við stéttarfélög)

Námskeiðið er opið öllum. Stéttarfélögin Kjölur, Samstaða, Aldan, Sameyki (áður SFR) og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn.

Það finnast margar hættur á netinu og margt ber að varast. En sem betur fer er ýmislegt sem við getum gert til þess að tryggja öryggi okkar og lært að forðast hætturnar. Á þessu námskeiði förum við yfir öryggismál almennt og lærum hvað við getum gert til að tryggja öryggi okkar.  Námskeiðið miðast við að notendur séu með Windows 10 stýrikerfið.
 
Eftirfarandi spurningar er á meðal þess sem við leitumst við að svara á námskeiðinu:
• Hvernig passa ég upp á að stýrikerfið mitt sé öruggt?
• Hvað eru tölvuvírusar og hvernig á að verjast þeim?
• Hvað er "malware" og hvernig á að verjast þeim?
• Hvað er  "ransomware" og er hægt að verjast því?
• Hvernig þekkjum við falskar vefsíður?
• Hvernig má þekkja falska tölvupósta?
• Hvernig geri ég þráðlausanetið mitt öruggara?
 
Fyrirkomulag: Námskeiðið er í fyrirlestraformi og með sýnikennslu.

Hvar og hvenær:
Hvammstangi 18.október kl. 16:00-19:00
Sauðárkrókur 22.október kl. 13:00- 16:00
Blönduós 22.október kl. 17:00-20:00.

Leiðbeinandi:  Hermann Jónsson, microsoft sérfræðingur.

Verð: 29.000 kr. *

*Athugið að námskeiðið er opið öllum. Stéttarfélögin Kjölur, Samstaða, Aldan, Sameyki (áður SFR) og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Við minnum aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

 

 

 

Önnur námskeið

 • Allt um office 365 - verkfæri og möguleikar

 • Árangursrík samskipti

 • Að auka seiglu og stjórna eigin líðan

 • Að þurrka og grafa kjöt

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Eldað án glútens – glútenlaust fæði

 • Fars, pylsu og bjúgnagerð

 • Heit- og kaldreyking á fiski, kjöti og villibráð

 • Hrápylsugerð

 • HSN - Fagenska fyrir heilbrigðisstarfsfólk

 • HSN - Grundvallaratriði alvarlegra geðrænna kvilla

 • HSN - Samskipti á vinnustöðum

 • HSN - Streitu-, tíma- og orkustjórnun

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Íslenska 4 – Icelandic 4

 • Konfektgerð

 • Listin að breyta hverju sem er

 • Matarsmiðja - Beint frá býli

 • Meðlæti með öllum mat

 • Mósaík námskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Ostagerð

 • Pate- og kæfugerð

 • Skagafjörður - Jólakonfektgerð

 • Skagafjörður - OneNote

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Streitu-, tíma- og orkustjórnun

 • Skrifstofunám

 • Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Söltun og reyking

 • Tölvuöryggi

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Umhirða dráttavéla og annarra tækja til bæja og sveita

 • Úrbeining á folaldi

 • Úrbeining á kind

 • Verkefnastjórnun fyrstu skrefin

 • Viskínámskeið - „Keisarinn og kaupmennirnir“