Úrbeining á kind

Lýsign: Hver þátttakandi fær sinn skrokk og úrbeinar undir leiðsögn. Sýndar verða mismunandi leiðir á frágangi og fullvinnslu afurða. Þátttakendur eiga sinn grip og annað hvort taka hann með sér heim eða geyma á staðnum ef þeir ætla að taka þátt í fleiri námskeiðum.

Leiðbeinandi: Páll Friðriksson.

Lengd: 9:00-16:00.

Hvar: Í vörusmiðju BioPol á Skagaströnd.

Dagsetningar: 27. sept, 28. sept og 4. okt., 12. okt. (engin sæti laus), 

eitt námskeið er eftir, dagsetning er enn óákveðin. Hægt er að skrá á biðlista með því að senda póst á farskolinn@remove-this.farskolinn.is 

Fjöldi: 6 manns. 

Verð: 25.900 kr. 

Önnur námskeið

 • Allt um Google

 • Boðið til veislu - smáréttir - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • HSN - Click Sense

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - Konfektgerð

 • HSN - Saga skráning

 • HSN - Vinnustund

 • Húsgagnasmíði með yfirborðsfræsara

 • Íslenska fyrir útlendinga 1

 • Íslenska fyrir útlendinga 2

 • Íslenska fyrir útlendinga 3

 • Íslenska fyrir útlendinga 4

 • Komdu að synda - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Langar þig að vera óstöðvandi?

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skemmtibátapróf

 • Skjánotkun barna og unglinga ... og okkar hinna! - FRÍR FYRIRLESTUR

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - vor 2019 - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Zumba - dansnámskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Þurrka og grafa