Víravirki - framhaldsnámskeið - byrjendur líka velkomnir

Lýsing: Á framhaldsnámskeiði í víravirki er farið ítarlegar og þá sérstaklega "að kveikja". Smíðað er hálsmen úr tveimur blómum sem eru svo kveikt saman og mynda hálfkúlu. Efni og verkfæri eru innifalin og gott er að koma með glósubók og penna. Ekkert annað þarf á námskeiðið nema þolinmæði og jákvæðni og þá erum allir tilbúnir í slaginn! Efni og verkfæri eru innifalin.

Leiðbeinandi: Júlía Þrastardóttir, gullsmíðameistari. 

Hvar og hvenær: Blönduós og nágrenni 30. september til 1. október. Fyrri daginn hefst námskeiðið klukkan 13:00 og þann seinni hefst það kl. 10:00. Umsóknarfrestur til 25. september.

Fjöldi: Lágmark 5 þátttakendur, hámark 8 þátttakendur.

Lengd: 15 kest.

Verð: 29.400 kr. Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeiðsgjald um allt að 50 - 75%.

Til athugunar: Hægt er að sjá hönnun Júlíu á www.djuls.is. Byrjendur eru líka velkomnir. Haft verður samband við þátttakendur þegar nær dregur.

Önnur námskeið

 • Albert eldar - ítölsk matargerð

 • Dyravarðanámskeið

 • Ferðalag um Ítalíu í vín og mat

 • Frá umsókn til atvinnu

 • HACCP - Námskeið

 • HSN - Bridge fyrir byrjendur og lengra komna

 • HSN - Fiskurinn

 • HSN - Office 365 m/Skype for business

 • HSN - Outlook og OneNote

 • HSN - Starfsmannasamtöl - starfsmenn

 • HSN - Taktu betri myndir!

 • HSN - Verkir og verkjameðferð

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Windows 10

 • Íslenska fyrir útlendinga 1 - byrjendur - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Blönduós

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Sauðárkrókur

 • Jóga - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Næringarfræði fyrir fróðleiksfúsa

 • Office 365 m/ Skype for business

 • OneNote og Outlook

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Pappamassanámskeið með Söru

 • Saumasmiðja - refilsaumur, svart- og hvítsaumur

 • Skrifstofuskólinn

 • Tálgun - fuglar og fígúrur

 • Vellíðan í vatni - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Viskínámskeið - ferðin til Speyside

 • Windows 10