Viskínámskeið á Blönduósi

Lýsing: Veistu hvað þú ert að drekka? Þekkir þú söguna? Er viskíið gullið eða rafgullið?  Er það „Highland“ eða „Lowland“? Hvað er „Speyside“ og „Islay“? Farið verður í söguna, upphaf viskíframleiðslu og þróunina til dagsins í dag, um lönd og svæði með áherslu á Skotland og mismunandi tegundir smakkaðar.

Leiðbeinandi: Snorri Guðvarðsson

Hvar: Í Kvennaskólanum á Blönduósi. 

Hvenær:  FRESTAÐ um óákveðin tíma. 

Fjöldi: 12 þátttakendur.

Lengd: 2 klst. eða 3 kest.

Verð: 8.500 kr.

Til athugunar: Námskeiðin hans Snorra hafa verið vinsæl undanfarin ár. Hann heldur námskeið um allt Norðurland vestra þar sem áhugi er fyrir því. Endilega hafið samband við johann@remove-this.farskolinn.is  

Önnur námskeið

 • Andleg vellíðan í lífi og starfi

 • Bætt öndun og aukin súrefnisinntaka

 • Er ekki allt gott að frétta?

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Frá umsókn til atvinnu

 • HACCP - Námskeið

 • Hafðu trú á eigin getu - gott sjálfstraust er lykill að velgengni

 • Heimilisfræði - heimshornaflakk

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - Hafðu áhrif á eigið líf

 • HSN - ILS - Sérhæfð endurlífgun

 • HSN - InterRAI-mat - vinnusmiðjur

 • HSN - Jóga

 • HSN - Office 365

 • HSN - OneNote

 • HSN - Skyndihjálp - 4 tíma námskeið

 • HSN - Skyndihjálp 12 klst

 • HSN - Svefn og svefnvenjur

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Viðverusamtalið - stjórnendur

 • HSN - Þjónandi leiðsögn - leiðbeinandanámskeið - öldrunarþjónusta

 • Húnaþing vestra - Austurlensk matargerð - fyrir hópa á vinnustöðum

 • Húnaþing vestra - Borðum okkur til betri heilsu - Fyrirlestur

 • Húnaþing vestra - Excel námskeið

 • Húnaþing vestra - Samskipti á vinnustað - Einelti á áhif þess á starfsumhverfið

 • Hversu mikilvæg er heilbrigð þarmaflóra?

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Blönduós

 • Íslenskar lækningajurtir

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Myndlist

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Skagafjörður - Er ekki allt gott að frétta?

 • Skagafjörður - Núvitund

 • Skemmtibátapróf

 • Skrifstofuskólinn

 • Smyrslanámskeið - viltu gera þín eigin smyrsl

 • Svæðisleiðsögn

 • Tónlist

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Viltu verða öflugri starfsmaður?