Viskínámskeið - Æviskeið tunnunnar

"Everything you always wanted to know about TUNNURNAR, but were too afraid to ask!!! "

Tunnurnar. Allt það mikla litróf. Hvað er í tunnunni? 

Hver er munurinn á bourbon-, sherry-, rauðvíns-, púrtvíns- og koníakstunnu? Hvað er þetta "Finish"? 

Æviskeið tunnu getur verið ansi merkilegt...

Leiðbeinandi: Snorri Guðvarðsson

Hvar: Í Farskólanum við Faxatorg

Hvenær: Föstudaginn 22. mars kl. 19:00 - 22:00.

Verð: 9.000 kr.

Önnur námskeið