Viskínámskeið - ferðin til Speyside

Lýsing: Ferðin til Speyside. Í apríl stóð Maltviskífélagið fyrir ferð til Speyside, sem er eitt af viskísvæðunum í Skotlandi. Þar eru samankomin yfir sextíu eimingarhús, m.a. risar á við Glenlivet, Macallan, Glefiddich og Balvenie. Þar eru líka húsin, sem færri þekkja, en framleiða stórkostleg viskí. Mjúk, ríkuleg og flókin. Oft vel sæt og mikið eftirbragð. Hunang, sherry, döðlur, súkkulaði og krydd. Algjör nammibúð. Þetta námskeið er byggt á ferð Snorra Guð til Skotlands vorið 2017.

Leiðbeinandi:  Snorri Guðvarðsson, viskísérfræðingur.

Hvar: Á Sauðárkrók í Farskólanum við Faxatorg.

Hvenær: 27. október kl. 19:00-22:00

Fjöldi: 8-12 þátttakendur.

Lengd: 3 klst.

Verð: 7.900 kr 

Til athuganar: Aldurstakmark 20 ár. Ekki hægt að keyra heim að námskeiði loknu ef þátttakendur hafa tekið fullan þátt! 

Önnur námskeið

 • Albert eldar - ítölsk matargerð

 • Dyravarðanámskeið

 • Ferðalag um Ítalíu í vín og mat

 • Frá umsókn til atvinnu

 • HACCP - Námskeið

 • HSN - Bridge fyrir byrjendur og lengra komna

 • HSN - Fiskurinn

 • HSN - Office 365 m/Skype for business

 • HSN - Outlook og OneNote

 • HSN - Starfsmannasamtöl - starfsmenn

 • HSN - Taktu betri myndir!

 • HSN - Verkir og verkjameðferð

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Windows 10

 • Íslenska fyrir útlendinga 1 - byrjendur - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Blönduós

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Sauðárkrókur

 • Jóga - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Næringarfræði fyrir fróðleiksfúsa

 • Office 365 m/ Skype for business

 • OneNote og Outlook

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Pappamassanámskeið með Söru

 • Saumasmiðja - refilsaumur, svart- og hvítsaumur

 • Skrifstofuskólinn

 • Tálgun - fuglar og fígúrur

 • Vellíðan í vatni - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Víravirki - framhaldsnámskeið - byrjendur líka velkomnir

 • Windows 10