Viskínámskeið - sögustund

Viskísögur eru margar skemmtilegar.

Núna verður sögustund og við skoðum m.a.

upphaf þekktra eimingarhúsa,
ólöglega klækjakarla,
stórveldi dagsins í dag,
skondnar uppákomur,
gamla íslenska sögu,
og fleira...

Vonandi koma líka skemmtilegar sögur frá ykkur, sem aukainnlegg. Extra áfylling fyrir eina góða.

Leiðbeinandi: Snorri Guðvarðsson.

Hvar og hvenær:

Í Farskólanum við Faxatorg á Sauðárkróki föstudaginn 27. mars kl. 19:00 - 22:00.

Verð: 11.000 kr.

Önnur námskeið