Windows 10

Lýsing: Námskeið fyrir þá sem vilja læra betur á Windows 10 stýrirkerfið og nýta sér þá möguleika sem skýjalausnir bjóðá upp á. Skoðaðar verða allar nýjungar í stýrikerfinu og hvernig þær nýtast og við lærum hvernig hægt er að deila skjölum með aðstoð skýjalausna. Eftirtaldir þættir verða m.a. skoðaðir: Setja upp fjarlægja forrit, notkun Microsoft reikninga, stillingar, nota fleiri en eitt desktop, öryggi (vírusvarnir og fl.), cortana, edge, skráarkerfið, OneDrive (ský), dropbox (ský) o.fl.

Leiðbeinandi: Hermann Jónsson, sérfræðingur í Microsoft.

Hvar og hvenær: kl. 16:00 – 18:00 í Farksólanum við Faxatorg á Sauðárkróki, 16. okt. 2017

Lengd: 2 klst.

Fjöldi: 10 þátttakendur.

Verð: 15.000 kr. (eða öll 3 tölvunámskeiðin hjá Hermanni á 30.000 kr.).

Önnur námskeið

 • Albert eldar - ítölsk matargerð

 • Dyravarðanámskeið

 • Ferðalag um Ítalíu í vín og mat

 • Frá umsókn til atvinnu

 • HACCP - Námskeið

 • HSN - Bridge fyrir byrjendur og lengra komna

 • HSN - Fiskurinn

 • HSN - Office 365 m/Skype for business

 • HSN - Outlook og OneNote

 • HSN - Starfsmannasamtöl - starfsmenn

 • HSN - Taktu betri myndir!

 • HSN - Verkir og verkjameðferð

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Windows 10

 • Íslenska fyrir útlendinga 1 - byrjendur - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Blönduós

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Sauðárkrókur

 • Jóga - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Næringarfræði fyrir fróðleiksfúsa

 • Office 365 m/ Skype for business

 • OneNote og Outlook

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Pappamassanámskeið með Söru

 • Saumasmiðja - refilsaumur, svart- og hvítsaumur

 • Skrifstofuskólinn

 • Tálgun - fuglar og fígúrur

 • Vellíðan í vatni - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Víravirki - framhaldsnámskeið - byrjendur líka velkomnir

 • Viskínámskeið - ferðin til Speyside