Skagaströnd

Námsstofan á Skagaströnd er staðsett að Einbúastíg 2. Í námsstofunni á Skagaströnd er fjarfundabúnaður, FS háhraðanet, tölvur ætlaðar nemendum, aðstaða til ljósritunar og góð vinnu- og kaffiaðstaða. Nemendur geta fengið aðgang að námsstofunni.

Umsjónarmaður er: Ólafur Bernódusson. Síminn er 452-2772 og 899-3172.

Sjá nánar um námsstofuna á heimasíðu Skagastrandar, www.skagastrond.is