Margt skemmtilegt framundan í námskeiðshaldi hjá Farskólanum
Hjá Farskólanum er fjöldi skemmtilegra námskeiða framundan, bæði á vegum stéttarfélaga og tengd matarhandverki. Í mars ætlar Farskólinn að fara af stað með ákaflega spennandi Kvikmynda og ljósmyndasmiðju sem kennd verður í fjórum helgarlotum. Öll þessi námskeið eru öllum opin og laus sæti á þau flest.