Margt skemmtilegt framundan í námskeiðshaldi hjá Farskólanum

Hjá Farskólanum er fjöldi skemmtilegra námskeiða framundan, bæði á vegum stéttarfélaga og tengd matarhandverki. Í mars ætlar Farskólinn að fara af stað með ákaflega spennandi Kvikmynda og ljósmyndasmiðju sem kennd verður í fjórum helgarlotum. Öll þessi námskeið eru öllum opin og laus sæti á þau flest.

Halda áfram að lesaMargt skemmtilegt framundan í námskeiðshaldi hjá Farskólanum

Námskeið í vinnslu matvæla.

Nú fimmta haustið í röð þá bjóðum við í frábæru samstarfi við Vörusmiðjuna á Skagaströnd og SSNV uppá okkar vinsælu og sérstaklega skemmtilegu námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á matarhandverki. Framboðið hefur aldrei verið meira og að þessu sinni eru tuttugu námskeið á dagskrá. Hlökkum til að sjá ykkur í vetur. Starfsfólk Farskólans

Halda áfram að lesaNámskeið í vinnslu matvæla.

Allt komið

Ekkert meira efni til