Námskeið í matarhandverki í samstarfi við Vörusmiðjuna og SSNV
Frá haustinu 2018 hafa Farskólinn og Vörusmiðjan, með dyggum stuðningi SSNV, boðið upp á námskeið fyrir bændur, smáframleiðendur og aðra áhugasama um matarhandverk. Námskeiðin hafa verið fjölbreytt og hafa 24 mismunandi námskeið tengd matarhandverki verið í boði. Sjá nánar í frétt.