Farskólinn býður þér upp á fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf. Hér til hægri á síðunni má finna upplýsingar um náms- og starfsráðgjöf, markviss ráðgjöf og fræðslustjóra að láni.

Samkvæmt samningi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins býður Farskólinn fullorðnu fólki sem ekki hefur lokið framhaldsskóla upp á náms- og starfsráðgjöf, þeim að kostnaðarlausu. Ráðgjöfin er fjármögnuð af Fræðslusjóði.