Að færa fréttir á nærgætinn máta – Vefnámskeið

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Um er ræða námskeið þar sem farið er yfir það að segja erfið tíðindi, hvað þarf að passa. Námskeiðið hjálpar okkur að líta inn á við, hvað það er sem gerist innra með okkur og hvað getur hamlað.

Leiðbeinandi: Séra Vigfús Bjarni Albertsson

Hvar og hvenær: 

5.apríl. 14:00-15:00