Á námskeiðinu verður rætt um ferlið við kaup á fyrstu fasteign, allt frá sparnaði fyrir útborgun að kaupunum sjálfum. Meðal þess sem litið verður á eru hlutdeildarlán, notkun séreignarsparnaðar í útborgun og íbúðalán.
Leiðbeinandi : Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka.
Hvar og hvenær: Vefnámskeið – 2.nóvember 17.00-18.00
Lengd: 1.klst.
Verð: 12.900 kr*
*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.