Lýsing: Farið verður í gegnum ferlið við það að þurrka og grafa kjöt. Einnig verður leiðbeint um gerð „Jerky“. Þátttakendur taka afurðirnar með sér af námskeiðinu og fullvinna heima.
Hvar og hvenær:
25.nóv 13:00-17:00. í Vörusmiðjunni á Skagaströnd
Fjöldi: 8 þátttakendur
Lengd: 4 klst
Verð: 15.500* (Ath. Þátttakendur taka afurðir með sér heim)
Leiðbeinandi: Páll Friðriksson
*ATH: Kjölur stéttarfélag bíður félagsmönnum sínum á þetta námskeið þeim að kostnaðarlausu.