Áhrif Alzheimer á aðstandendur – vefnámskeið

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Lýsing: Á námskeiðinu verður farið yfir sjúkdómsferlið, ráðandi hugmyndafræði í umönnun einstaklinga með heilabilun og hvernig þarfir einstaklinga birtast og breytast. Einnig verður farið yfir mikilvægi samskipta við sjúkling og fjölskyldu.

Leiðbeinandi: Tara Björt Guðbjartsdóttir, BA próf í sálfræði og meistarapróf í heilbrigðisvísindum.

Hvar og hvenær: Námskeiðið er tvískipt og verður haldið dagana  2 og 9.mars 13:00-16:00