Lýsing:Farið verður yfir framleiðslu á mismunandi áleggstegundum sem henta á morgunverðarborðið eða fyrir hádegisbrunchinn. Þátttakendur gera lifrakæfu, malakoff og steik auk þess sem sýnikennsla verður á öðrum áleggstegundum. Þátttakendur hafa afurðir eigin vinnu með sér heim að námskeiði loknu