Bakstur á Súrdeigsbrauði

ATH: Þar sem mikill áhugi hefur verið á þessu námskeiðiog kominn á það biðlisti þá höfum við bætt við aukanámskeiði sem haldið verður 14.október á sama tíma. 

Lýsing: Bakstur úr súrdeigi þykir mörgum spennandi en að sama skapi flókinn. Það verður farið yfir allt efnið frá A- Ö og munu þátttakendur verða margs vísari um súrdeigsbaksturinn og allt sem honum fylgir.
Innifalið er allt hráefni. Þátttakendur fá uppskriftamöppu til eignar. Allir taka bakað brauð með sér heim og súrdeigsmóður.

Hvar og hvenær:  Fimmtudaginn 7.október 17:00-20:30. Í skólaeldhúsi Árskóla

Fjöldi: 8 þátttakendur

Lengd: 3,5 klst

Verð: 11.900.* kr (Ath. Þátttakendur taka afurðir eigin vinnu með sér heim)

Leiðbeinandi: Ásta Búadóttir, matreiðslumeistari.

*ATH: Félagsmenn í Öldunni og Samstöðu og aðrir þeir sem eiga rétt í starfsmenntasjóðunum Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt greiða einungis 10% af verði námskeiðsins. Niðurgreiðsla getur þó ekki numið hærri upphæð en samanlagt 130.000.kr. á önn.