Hrossakjöt – matur fyrir konunga

Lýsing: Á þessu námskeiði er farið yfir mögulega nýtingu á þessu ódýra og vanmetna hráefni. Saltað, reykt, sperðlar, bjúgu, grafið og dýrindis steikur er það sem m.a. verður farið yfir.

Hvar og hvenær: 14.janúar 2022 kl 9:00 – 17:00 í Vörusmiðju Biopol á Skagaströnd.

Fjöldi: 8 þátttakendur

Lengd: 8 klst

Verð: 15.900. (Ath. Þátttakendur taka afurðir eigin vinnu með sér heim)

Leiðbeinandi: Þórhildur M. Jónsdóttir og Sigfríður Halldórsdóttir