Blómstrandi líf – vefnámskeið –

Á þessu námskeiði verður farið yfir mismunandi hamingjuskilgreiningar jákvæðrar sálfræði, og hvernig hugtakið blómstrun (e. flourish) nær halda utan um þó nokkrar þeirrarFarið verður yfir þá þætti sem stuðla því við blómstrum í lífi og starfiSérstaklega verður fjallað um jákvæðar hugsanir, fulla athygli og virkni í því sem við tökum okkur fyrir hendur, félagsleg tengsl og samskipti, tilgang, árangur og markmiðasetningu. 

Leiðbeinandi: Haukur Pálmason er tónlistarmaður, kennari og tölvunarfræðingur sem jafnframt hefur lokið diploma á meistarastigi í jákvæðri sálfræði við Endurmenntun HÍ.

Hvar og hvenær: 8. mars frá kl. 17:00-19:00

Lengd: 2.klst.

Verð: 14.900 kr*

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.