Dyravarðanámskeið

Dagskráin:
21. maí kl. 18:00 – 20:30:
Fyrirlestur um brunavarnir.
Brunavarnir Skagafjarðar.
22. maí kl. 18:00 – 20:30:
Skyndihjálp fyrir dyraverði.
RKÍ Karl Lúðvíksson.
23. maí kl. 18:00 – 20:30:
Lög og reglugerðir, leyfamál og fræðsla um borgaraleg handtöku.
Sigurður Hólmar, Aðstoðarasaksóknari.
27. maí kl. 18:00 – 19:15:
Réttindi og skyldur.
Þórarinn Sverrisson frá Öldunni.
Kl. 19:15 – 20:30:
Tryggingar í starfi.
Baldvin Ólafsson.
28. maí kl. 18:00 – 20:30:
Fræðslu um fíkniefni og skoðun skilríkja og samskipti við lögreglu.
Pétur Björnsson og Vilhjálmur Stefánsson frá rannsóknardeild lögreglunnar.
Kl. 19:15 – 20:30:
Samskipti dyravarað og lögreglu.
Yfirlögregluþjónn: Pétur Björnsson og Vilhjálmur Stefánsson.
29. maí kl. 18:00 – 20:30:
Sjálfsvörn og handtöku.
Snorri Geir Snorrason, yfirþjálfari lögreglunar.

Hvar og hvenær: Námskeiðið verður haldið dagana 21-29.maí 18:00-20:30 í Farskólanum

Lengd: 15 klst

Verð: 69.000 krónur.

Athugið að námskeiðið er opið öllum og hvetjum við alla til að kanna rétt sinn á endurgreiðslu þátttökugjalds hjá sínu stéttarfélagi.