Er ekki bara best að versla viskí?

Lýsing: Viskísmökkun og fræðsla með Snorra Guð.

Á þessu námskeiði verða 9 tegundir til skoðunar. Hver og einn gefur sínar einkunnir og að lokum verður talið saman á atkvæðaseðlunum.

Hvaða umboð stendur á endanum uppi sem sigurvergari?

 

Leiðbeinandi: Snorri Guðvarðsson, viskísérfræðingur.

Hvar og hvenær: Í Farskólanum við Faxatorg, föstudaginn 5. nóvember kl. 19:00 – 22:00.

Fjöldi: 20 þátttakendur.

Lengd: 3 klst.

Verð: 11.000 kr.