Fab Lab Sauðárkrókur- Laserskurður – Staðkennt

Á þessu grunnnámskeiði í notkun á Inkscape og laserskurðarvél verður farið yfir forritið Inkscape, öryggisatriði og notkun á laserskurðarvél. Nemendur fá að takast á við mismunandi verkefni og öðlast reynslu í laserskurði.

Leiðbeinandi: Karítas Sigurbjörg Björnsdóttir, starfsmaður Fab Lab Sauðárkróki

Hvar og hvenær: 26.febrúar og 4.mars. 17:00-20:00 hvorn dag

Lengd: 6.klst.

Verð: 24.900 kr*

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.