Á námskeiðinu er farið yfir hvernig má koma hugmynd af stað í átt að frumgerð og framleiðslu. Farið er yfir grunn þrívíddarhönnun og -prentun, rafrásahönnun og -gerð skoðuð ásamt samsetningu og forritun.
Notast er við hönnun, efnivið og kóða frá kennara. Námskeiðið er ætlað byrjendum sem og lengra komnum. Góð innsýn inn í heim Fab Lab!
Leiðbeinandi: Árni Björnsson starfsmaður FabLab á Akureyri.
Hvar og hvenær: 4 og 11. nóvember, 16:00 – 21:00
Lengd: 10.klst.
Verð: 32.900 kr*
*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi