Lýsing: Farið í gegnum ferlið við það að útbúa fars, pylsur og bjúgu. Hver þátttakandi býr til eigin fars, pylsur og bjúgu sem hann tekur með sér heim að námskeiði loknu.
Hvar og hvenær: 7.október. 9:00-17:00. . í Vörusmiðjunni á Skagaströnd
Fjöldi: 6 þátttakendur
Lengd: 8 klst
Verð: 27.900* (Ath. Þátttakendur taka afurðir eigin vinnu með sér heim)
Leiðbeinandi: Páll Friðriksson
*ATH: Kjölur stéttarfélag bíður félagsmönnum sínum á þetta námskeið þeim að kostnaðarlausu.