Fars, pylsu og bjúgnagerð

Lýsing: Farið í gegnum ferlið við það að útbúa fars, pylsur og bjúgu. 

Leiðbeinandi: Páll Friðriksson

Hvar og hvenær: 16.janúar 2021. kl. 9:00 – 17:00 í Vörusmiðju BioPol á Skagaströnd.

Fjöldi: 6 þátttakendur

Lengd: 7 klst

Verð: 19.900 kr.* (þátttakendur taka afurðir með sér heim).

*ATH. Félagsmenn í Öldunni og félagsmenn í Samstöðu sem tilheyra starfsmenntasjóðunum ríkis- sveita-, lands- og sjómennt geta sótt þetta námskeið sér að kostnaðarlausu.