Lýsing: Farið í gegnum ferlið við það að útbúa fars, pylsur og bjúgu. Hver þátttakandi býr til eigin fars, pylsur og bjúgu sem hann tekur með sér heim að námskeiði loknu.
Hvar og hvenær: 17.nóvember. 9:00-17:00. . í Vörusmiðjunni á Skagaströnd
Fjöldi: 6 þátttakendur
Lengd: 8 klst
Verð: 36.900* (Ath. Þátttakendur taka afurðir eigin vinnu með sér heim)
Leiðbeinandi: Páll Friðriksson, kjötiðnaðarmeistari
*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi