Fataviðgerðir – Staðkennt

Námskeiðið er fyrir starfsfólk  Skagafjarðar og er hluti af fræðsluáætlun sveitarfélagsins.

Stutt námskeið þar sem farið verður yfir grunnatriði í viðgerðir á fatnaði, t.d skipt um rennilás, saumsprettur lagaðar og buxur styttar. Saumavélarnar sem smiðjan er með eru overlock vél (loftþrædda) sem og almenna saumavél sem getur saumað í þykkt efni og hefur fjölmörg saumspor og textagerðir.  

Leiðbeinandi: Ásta Búadóttir 

Hvar og hvenær: 27. febrúar og 6. mars. 18:00-21:00

Lengd: 2 skipti. Samtals 6.klst