Bakstur – brauð og kökur – Fjölmennt, fullorðinsfræðsla fatlaðra

Lýsing: Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja læra réttu handtökin við að baka brauð og kökur. Hefðbundið brauð, súrdeigsbrauð, snúðar, kökur og jafnvel marens, allt eftir áhuga hópsins.

Leiðbeinandi: Ásta Búadóttir, kennari og matreiðslumeistari.     

Hvenær: Ákveðið í samvinnu við þátttakendur.

Hvar: Í Árskóla og í Blönduskóla.

Verð: 13.600 kr. Allt efni til bakstursins innifalið.

Skráning: Skráning í síma 455 – 6010 eða á farskolinn@farskolinn.is.

Verkefnastjóri er Bryndís Kristín Þráinsdóttir.