Lýsing: Námskeiðið er fyrir þá sem vilja sameina einhvers konar handverk og góðan mat ásamt því að vera í góðum félagsskap, spjalla og upplifa notalegt andrúmsloft. Þátttakendur koma saman, föndra eða vinna að einföldu handverki eins og prjóni eða útsaumi. Útbúnar eru léttar veitingar sem síðan eru borðaðar og að lokum er sameigin-legur fráfangur.
Leiðbeinandi: NN
Hvenær: Ákveðið í samvinnu við þátttakendur.
Hvar: Í Farskólanum.
Verð: 18.200 kr. Allt efni til matargerðar innifalið.
Skráning: Skráning í síma 455 – 6010 eða á farskolinn@farskolinn.is.
Verkefnastjóri er Bryndís Kristín Þráinsdóttir.