Forgangsakstur- vefnámskeið

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

LýsingÁ námskeiðinu verður farið yfir lög og reglugerðir sem snúa að forgangsakstri, ábyrgð ökumanns sem ekur forgangsakstur og eðlisfræði tengda akstri. Þátttakendur fá einnig innsýn í norsku AMF aðferðina (akstur með forgangi) sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn þar vinna eftir og unnið er eftir innan lögreglunnar hér á landi. Námskeiðið er ætlað starfsmönnum HSN sem þurfa að aka forgangsakstur.  

Leiðbeinandi: Guðjón S. Magnússon, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, ökukennari og leiðbeinandi í forgangsakstri. .

Hvar og hvenær: 

Hópur 1: 8. apríl kl. 15-17. 

Hópur 2: 15. apríl kl. 15-17.