Glúteinóþol og ofnæmi bakstur – staðkennt – Starfsmenn Skagafjarðar

Glút­enóþol og glút­enof­næmi er tvennt ólíkt; ein­stak­ling­ar sem eru með glút­enof­næmi mega hvorki né geta borðað mat­vöru sem inni­held­ur glút­en eða snef­il af glút­eni því að það get­ur verið þeim lífs­hættu­legt – og þar ligg­ur hinn stóri mun­ur. Farið verður yfir þessa þætti, óþol og ofnæmi.

Bakað verður brauð og pizza úr glútenlausu hveiti

Leiðbeinandi: Ásta Búadóttir, matreiðslumeistari og kennari

Hvar og hvenær: 18:00-21:00 á hverjum stað.

21.sept Hvammstangi

25.sept Blönduós

2.okt Sauðárkrókur

Lengd: 3.klst