Lýsing: Verkefnið Græn skref er fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna. Í fyrirlestrinum verður farið yfir markmið Grænu skrefanna og ávinning, hvernig verkefnið er uppsett og hvaða vinnugögn eru í boði fyrir þátttakendur.