Hádegishugleiðsla

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Lýsing: Í tímanum verður farið yfir það hvað hugleiðsla er og hvernig hún getur nýst okkur í daglegu lífi. Nokkrar stuttar og mismunandi hugleiðslur verða gerðar og endað á endurnærandi hvíldarjóga (jóga nidra djúpslökun).

Leiðbeinandi: Huld Hafliðadóttir

Hvar og hvenær: 29. október kl. 12:15 – 13:00

Lengd: 45 mín