Hádegisjóga

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Lýsing: Í tímanum verða gerðar rólegar og styrkjandi jógaæfingar sem henta öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Tíminn byggir á upphitun, röð æfinga, slökun og stuttri hugleiðslu.

Leiðbeinandi: Huld Hafliðadóttir

Hvar og hvenær: 24. september kl. 12:15 – 13:00

Lengd: 45 mín