Lýsing: Á námskeiðinu verður farið í gegnum allan sannleikan um heimabruggað Kombucha.
Það fylgir því mikil gleði að gera sinn eigin heilsudrykk og bragðbæta að vild.
Kombucha er bruggað te og hægt að nota hvort sem er grænt eða svart.
Kombucha er heilsusamlegur drykkur sem er góður fyrir meltinguna og ríkur af andoxunarefnum.
Það tekur um 2-3 vikur að búa til Kombucha.