Heit- og kaldreyking á fiski, kjöti og villibráð

Lýsing: Farið verður yfir muninn á heit og kaldreykingu og þeim undirbúningi sem hvor aðferð kallar á. Prófað verður að reykja fisk, kjöt og villibráð. Einnig verður farið yfir mismunsndi útbúnað og aðferðir við að heitreykja.

Leiðbeinandi: Þórhildur M. Jónsdóttir

Hvar og hvenær: 28.nóvember. kl. 13:00 – 17:00 í Vörusmiðju BioPol á Skagaströnd.

Fjöldi: 10 þátttakendur

Lengd: 4 klst

Verð: 10.900 kr.*

*ATH: Félagsmenn í Öldunni og Samstöðu geta sótt þetta námskeið sér að kostnaðarlausu.