Hjúkrunarmóttaka

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Lýsing: Efling og þróun á hjúkrunarmóttöku á HSN Akureyri með innleiðingu á hjúkrunarvakt.

Leiðbeinandi: Inga Lára Símonardóttir, hjúkrunarfræðingur

Hvar og hvenær: Vefnámskeið 8. október 12:00 – 12:45

Lengd: 45 mín