Hrápylsugerð – Kjölur

Lýsing: Kenndar grunnaðferðir við hrápylsugerð og útbúnar nokkrar tegundir af hrápylsum, sem þátttakendur hafa með sér heim til fullverkunnar.

Hvar og hvenær: 8.október 9:00-16:00. í Vörusmiðjunni á Skagaströnd

Fjöldi: 6 þátttakendur

Lengd: 7 klst

Verð: 24.900* (Ath. Þátttakendur taka tvær tegundir af hrápylsum með sér heim)

Leiðbeinandi: Páll Friðriksson

*ATH: Kjölur stéttarfélag bíður félagsmönnum sínum á þetta námskeið þeim að kostnaðarlausu.