Hrápylsugerð

Athugið. Bætt hefur verið við aukanámskeiði sem halda á sunnudaginn 17.janúar 2021 9:00-16:00. 

Lýsing: Kenndar verða grunnaðferðir við hrápylsugerð og útbúnar nokkrar tegundir af pylsum.

Leiðbeinandi: Páll Friðriksson

Hvar og hvenær: 17.janúar 2021. kl. 9:00 – 16:00 í Vörusmiðju Biopol á Skagaströnd.

Fjöldi: 6 þátttakendur

Lengd: 7 klst

Verð: 18.900 kr*

*ATH: Félagsmenn í Öldunni og Samstöðu geta sótt þetta námskeið sér að kostnaðarlausu.