Þetta námskeið er ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Á námskeiðinu verður fjallað um helstu afleiðingar áfalla og algeng viðbrögð við áföllum. Einnig verður fjallað um í hverju áfallahjálp felst og leiðir við meðferð á áfallastreituröskun.
Leiðbeinandi: Dr. Edda Björk Þórðardóttir, klínískur sálfræðingur og lektor við Læknadeild Háskóla Íslands
Hvar og hvenær: Vefnámskeið:
8. nóvember kl. 14:00-16:00.