Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Fræðsla um svefn og áhrif svefns á verki.
Farið er yfir ákveðna þætti sem eru mikilvægir við meðferð svefnleysis og notkun á Svefnleysiskvarðanum.
Leiðbeinandi: Bryndís Elísa Árnadóttir frá Reykjalundi
Hvar og hvenær: 6. nóv 13:00-14:00 – Vefnámskeið